Dagstyggur Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2014 kl. 15:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2014 kl. 15:49 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Dagstyggur Guðmundsson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Dagstyggur Guðmundsson í Hólshúsi fæddist 1678.
Hann var vinnumaður í Tómasarbær í Eyjum 1703 hjá Jóni Þorsteinssyni og Emerentsíönu Ásgeirsdóttur húsfreyju.
Á bændatali, sem gert var af Sigurði Stefánssyni sýslumanni 1735, var Dagstyggur „biggjande“ í „Hoolhuss“.

Barn Dagstyggs hér:
1. Una Dagstyggsdóttir, f. 1713, d. 2. janúar 1789.


Heimildir