Hallur Hróbjartsson (Búastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. maí 2014 kl. 13:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. maí 2014 kl. 13:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hallur Hróbjartsson (Búastöðum)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Hallur Hróbjartsson bóndi á Búastöðúm fæddist um 1727 og lést 3. mars 1808.
Hann var bóndi á Búastöðum 1801 og bjó þar ásamt konu sinni Önnu Árnadóttur og dóttur þeirra Ragnhildi Hallsdóttur.
Hallur hlaut heiðurspening fyrir umbætur í jarðrækt, líklega tilraunir til kornræktar á síðari hluta 18. aldar.
Hans er getið í formannavísum Magnúsar Magnússonar vertíðina 1765.


Heimildir