Sigbjörn Björnsson á Ekru

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. nóvember 2015 kl. 22:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. nóvember 2015 kl. 22:05 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigbjörn Björnsson, Ekru fæddist í Mýrdal 1876 og lést 21. maí 1962. Um 19 ára kom Sigbjörn til Eyja til að stunda sjóinn og keypti hann fljótlega hlut í vélbátnum Hrólfi þar sem hann var formaður til 1909-1913.

Kona hans var Þóranna Jónsdóttir. Sonur þeirra var Jón Guðbjörn Sigbjörnsson.

Sjá Ritverk Árna Árnasonar/Sigbjörn Björnsson (Ekru)


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. 2 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.