Hjálp:Leiðbeiningar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. mars 2005 kl. 09:19 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. mars 2005 kl. 09:19 eftir Smari (spjall | framlög) (→‎Að skrá sig inn)
Fara í flakk Fara í leit

Að fá úthlutaðan notanda

Til þess að fá úthlutaðan notanda á Blik, til þess að breyta og bæta upplýsingarnar sem að eru þar, skal senda póst á blik@blik.is eða hafa samband við Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar. Taka skal fram hvaða notandanafn er óskað eftir, hvaða lykilorð skal fylgja, og hvaða tölvupóstfang skal tengja við það.

Að skrá sig inn

Til þess að skrá sig inn skal ýta á Innskrá takkan, og slá þar inn notandanafn og lykilorð.

Stillingar

Þegar að þú ert innskráð(ur) getur þú breytt ýmsum stillingum fyrir þig með því að smella á Stillingar.

Notandaupplýsingar

Valblaðsstillingar

Þema

Stærðfræði

Tímabelti

Nýlegar breytingar og stubbar

Leitarniðurstöður

Ýmsar stillingar

Að breyta síðu

Um stíl og málvenjur

Verkfæri

Að hlaða inn myndum

Ritstjórar

Leiðbeiningarnar hér að neðan eru ætlaðar þeim sem hafa ritstjóraréttindi á síðunni. Ritstjórar geta gert ýmislegt sem aðrir geta ekki, t.d. búið til notendur, eytt síðum, fært síður, læst og aflæst síðum og tekið til baka breytingar eftir aðra notendur.

Að búa til nýja notendur

Að færa síðu

Að eyða síðu

Að taka til baka breytingar

Að gefa notendum ritstjóraréttindi