Eldfell

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2006 kl. 14:53 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2006 kl. 14:53 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Eldfell séð úr norðri.

Eldfell er eldkeila sem myndaðist í Heimaeyjargosinu árið 1973, og er þar með yngsta fjall Íslands. Það er um 131 metra hátt og stendur austan við Helgafell.