Blik 1940, 8. tbl./Bókasafn Gagnfræðaskólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. júní 2023 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júní 2023 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1940


Bókasafn Gagnfræðaskólans


vex ár frá ári, þó að sá vöxtur sé hægur enn. Við kaupum nokkrar bækur fyrir leiguna, sem nemendur greiða fyrir bókalánin, og svo er safninu gefin ein og ein bók. Einnig greiðir skólasjóður andvirði nokkurra bóka árlega. Þetta ár hefir bókasafninu verið gefnar tvær bækur: Miklir menn, gefandi Borgþór Jónsson, og Aðventa, gefandi Haraldur Þórðarson.
Við þökkum fyrir hönd safnsins.

Freyja og Bryndís
bókaverðir.