Ólafur Magnússon (Nýborg)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 12:09 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2012 kl. 12:09 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ólafur Magnússon


Ólafur

Ólafur Magnússon formaður og skáld fæddist árið 15. apríl 1845 og lést 4. október 1927. Hann var vinnumaður í Nýborg, formaður á opna skipinu Blíðu um margra ára skeið. Hann var kunnur hagyrðingur og skáld og mikil aflakló.

Myndir



Heimildir