Helgafell við Kirkjuveg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 13:16 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2006 kl. 13:16 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Helgafell, stundum kallað Brynjúlfsbúð, stendur við Kirkjuveg 21. Um árabil var þar verslun Brynjúlfs Sigfússonar, kaupmanns og organista. Nú er þar skemmtistaður að nafni Lundinn.