Blik 1961/Bekkjardeildamyndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. ágúst 2010 kl. 16:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. ágúst 2010 kl. 16:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1961




Bekkjardeildamyndir


ctr


NEMENDUR Í ALM. BÓNÁMSDEILD 1960-1961


Aftari röð frá vinstri: 1. Stefanía Þorsteinsdóttir, 2. Þórey Þórarinsdóttir, 3. Kristján Ólafsson, 4. Kristmann Karlsson, 5. Þórarinn Sigurðsson, 6. Sigríður Magnúsdóttir, 7. Kristín Bergsdóttir.
Fremri röð frá vinstri: 1. Grétar Guðmundsson, 2. Steina Þórarinsdóttir, 3. Eygló Bogadóttir, 4. Sigfríð Kristinsdóttir, 5. Guðrún Karlsdóttir, 6. Sigurbjörg Haraldsdóttir, 7. Sigríður Jakobsdóttir, 8. Óli Traustason.
(Myndina tók Hörður Sigurgeirsson).


ctr


NEMENDUR Í 3. BEKK VERKNÁMS 1960-1961


Aftari röð frá vinstri: 1. Andrés Þórarinsson, 2. Kristinn Hermannsson, 3. Jón Ögmundsson, 4. Sigurbjartur Kjartansson, 5. Sigursteinn Óskarsson, 6. Hermann K. Jónsson, 7. Gunnar M. Tryggvason, 8. Sigurður Sigurðsson.
Fremri röð frá vinstri: 1. Óskar Einarsson, 2. Guðmundur Sveinbjörnsson, 3. Erla Sigurbergsdóttir, 4. Rósa Helgadóttir, 5. Guðrún Gränz, 6. Ágústa Ágústsdóttir, 7. Guðrún M. Gunnarsdóttir, 8. Guðjón B. Ólafsson, 9. Halldór B. Árnason.
Vantar: Arnar Einarsson og Fríðu Einarsdóttur.
(Myndina tók Hörður Sigurgeirsson).


ctr


NEMENDUR GAGNFRÆÐADEILDAR 1960-1961


Aftari röð frá vinstri: 1. Emma Pálsdóttir, 2. Aðalbjörg Bernódusdóttir, 3. Oddný Ögmundsdóttir, 4. Gerður G. Sigurðardóttir, 5. Elín Jóhannsdóttir, 6. Ágústa Friðriksdóttir, 7. Sigríður Sigurðardóttir, 8. Ester Kristjánsdóttir, 9. Herborg Jónsdóttir, 10. Ágústa Högnadóttir, 11. Guðrún Ingibergsdóttir, 12. Lilja H. Baldursdóttir, 13. Sonja Hansen, 14. Jónína Þorsteinsdóttir, 15. Vigdís Bjarnadóttir.
Fremri röð frá vinstri: 1. Þorgeir Guðmundsson, 2. Harald Hansen, 3. Atli Aðalsteinsson, 4. Hallgrímur Hallgrímsson, 5. Karl E. Karlsson, 6. Jóhann Runólfsson, 7. Baldur Jónsson, 8. Stefán Tryggvason.
Á myndina vantar: Skæring Georgsson og Ragnhildi Jónsdóttur.
(Myndina tók Hörður Sigurgeirsson).


ctr


NEMENDUR LANDSPRÓFSDEILDAR MEÐ HÚSVERÐI SKÓLANS


Aftari röð frá vinstri: 1. Árni Ó. Ólafsson, 2. Ólafur R. Eggertsson, 3. Sigríður Sigurðardóttir, 4. Jónas Sigurðsson, húsvörður, 5. Kristbjörg Ágústsdóttir, 6. Arnar Einarsson, 7. Árni B. Johnsen.
Fremri röð frá vinstri: 1. Jóhann Stefánsson, 2. Sigurður Jónsson, 3. Björg Sigurðardóttir, 4. Helgi Kristinsson, 5. Hersteinn Brynjúlfsson. Vantar Gauta Gunnarsson.
(Myndina tók Hörður Sigurgeirsson).