Klif

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:49 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2005 kl. 13:49 eftir Smari (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Klifin tvö séð frá Básaskersbryggju. Eins og sést er Litla-klif umtalsvert smærra. Á milli Klifanna er Náttmálaskarð.

Klif er samheiti yfir tvö fjöll sem standa í norðurklettum Heimaeyjar, Stóra-Klif og Litla-Klif

Stóra-Klifið er norðar og austar en Litla-Klifið. Það er líka hærra og þverara, eins og nafnið gefur til kynna. Bæði fjöllin eru móbergsstapar, en töluvert lausari í sér en t.d. Heimaklettur. Klifin eru bæði með flatan topp.

Á Stóra-Klifinu eru nánast öll helstu samskiptamastur Vestmannaeyja.

Skansaklettar á Klifinu