Nyrzti-Miðbær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. október 2009 kl. 22:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. október 2009 kl. 22:21 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Nikkólína Halldórsdóttir, ekkja Jóhanns Scheving, bjó í Nyrzta-Miðbæ þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.