Ásavegur 37

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 19:33 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 19:33 eftir Þórunn (spjall | framlög) (Bætt við byggingarári húss)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Í húsinu við Ásaveg 37 sem byggt var á árunum 1970-1971 bjuggu hjónin Snorri Jónsson og Þyri Ólafsdóttir og synir þeirra Ólafur Þór og Jón Kristinn þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973. Húsið fór undir vikur í gosinu.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.