Guðmundur Örn Jónsson
![](/images/b/b7/Gu%C3%B0mundur_%C3%96rn_J%C3%B3nsson_og_fj%C3%B6lskylda.jpeg)
Séra Guðmundur Örn Jónsson er fæddur 2. júlí 1973. Hann lauk embættisprófi í guðfræði vorið 2005 og var vígður til prests í Vestmannaeyjaprestakalli í Dómkirkjunni í Reykjavík 1. október 2006.
Maki hans er Gíslína Dögg Bjarkadóttir og dætur þeirra eru Mía Rán og Íva Brá. Þau búa á Smáragötu.