Mynd:Blik 1980 104.jpg
Upphafleg skrá (2.104 × 1.332 mynddílar, skráarstærð: 318 KB, MIME-gerð: image/jpeg)
,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir
mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrákunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.
Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs síns hinn 24. júní d s. l.
ári. Þá gat ég um leið minnzt þess, að 60 ár voru liðin, síðan ég lauk þar
búfræðiprófi.
Aftasta röð frá vinstri:
1. Ólafur Gíslason frá Miðhvammi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Kraunastöðum í s.s. Dáinn. 2. Þorsteinn Davíðsson frá Fjósatungu í Fnjóskadal. Hann var verksmiðjustjóri Skinnaverksmiðjunnar Iðunnar á Akureyri um árabil og skógarvörður Vaglaskógs. 3. Arngrímur Kristjánsson frá Sigríðarstöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Hann var kunnur skólastjóri í Reykjavík um árabil. Dáinn. 4. Stefán Ólafsson frá Kalmanstungu í Borgarfirði. Síðar bóndi þar. Dáinn. 5. Kristófer Ólafsson frá Kalmannstungu, bróðir Stefáns. Síðar bóndi þar. Dvelst nú í Rvk. 6. Sigfús Elíasson frá Uppsölum í Barðastrandasýslu. Síðar rakarameistari og rithöfundur. Dáinn. 7. Björn Ólafsson frá Spákonufelli í A. -Húnavatnssýslu. Dáinn. 8. Gunnar Sveinsson frá Hamri í Dalasýslu. Dáinn. 9. Þorlákur Björnsson frá Björk í Árnessýslu. Hann hefur dvalizt mörg ár í Kanada. Dvelst þar nú á elliheimili.
Miðröð frá vinstri: 1. Þrándur Indriðason frá Ytra-Fjalli í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Aðalbóli í s.s. Dáinn. 2. Magnús Hákonarson frá Stað í Barðastrandasýslu. Var bóndi á Ósi í N. Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 3. Jón Friðriksson frá Kraunastöðum í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Hömrum í s.s. 4. Þ.Þ.V. 5. Sigmundur Halldórsson frá Gröf d Snæfellsnesi. Síðar húsasmíðameistari í Reykjavík. Dáinn.
Fremsta röð frá vinstri: 1. Jón Hákonarson frá Stað í Barðastrandarsýslu. Síðar verkamaður í Reykjavík. Dáinn. 2. Þorlákur Guðmundsson frá Gufudal í Barðastrandasýslu. Síðar skipstjóri í Ameríku. 3. Þórður Hafliðason frá Bakka í N.-Ísafjarðarsýslu. Dáinn. 4. Ísak Jónsson frá Gilsárteigi í S.-Múlasýslu. Síðar kunnur skólastjóri í Reykjavík. Dáinn. 5. Askell Sigurjónsson frá Sandi í S.-Þingeyjarsýslu. Bóndi á Litlu-Laugum í s.s. 6. Jóhannes Guðjónsson frá Arnarstöðum á Snæfellsnesi. Síðar bóndi á Saurum í s.s. Dáinn.
Þ.Þ.V.
Mynd þessi birtist í Blik árið 1980 af blaðsíðu 104 í greininni: Saga landbúnaðar í Vestmannaeyjum
Breytingaskrá skjals
Smelltu á dagsetningu eða tímasetningu til að sjá hvernig hún leit þá út.
Dagsetning/Tími | Smámynd | Víddir | Notandi | Athugasemd | |
---|---|---|---|---|---|
núverandi | 26. júlí 2007 kl. 09:39 | 2.104 × 1.332 (318 KB) | Dadi (spjall | framlög) | ,,Hvanneyrarstrákarnir". Mig langar til að biðja Blik mitt að geyma fyrir mig þessa mynd af okkur Hvanneyrarstrdkunum, sem stunduðu nám í fyrsta bekk bændaskólans veturinn 1917 - 1918.<br> Bændaskólinn á Hvanneyri minntist 90 ára starfs sín |
Þú getur ekki yfirskrifað þessa skrá.
Skráartenglar
Það eru engar síður sem nota þessa skrá.