Árni Þór Gunnarsson (Lukku)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. september 2020 kl. 19:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. september 2020 kl. 19:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Árni Þór Gunnarsson á Árni Þór Gunnarsson (Lukku))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Pétó sumarið 1972. Þarna er Árni Þór Gunnarsson á vegunni. Í baksýn er heimilið hans Brautarholt sem stóð við Landagötu 3b.

Árni Þór Gunnarsson er fæddur 9 desember 1968. Árni Þór er sonur Gunnars Árnasonar og Kristínar Valtýsdóttur. Hann bjó í Brautarholti við Landagötu 3b ásamt foreldrum sínum og systur.