Vestri-Staðarbær
Vestri-Staðarbær, eða Staðarbær I, var hluti af Kirkjubæjunum. Í Vestri-Staðarbæ bjuggu hjónin Jón Nikulásson og Salgerður Arngrímsdóttir, þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.