Ásavegur 31

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 19:32 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2013 kl. 19:32 eftir Þórunn (spjall | framlög) (Bætt við byggingarári húss og íbúum)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Ásaveg 31 sem byggt var árið 1957 af hjónunum Jóhannesi Helgasyni og Málfríði Ernu Sigurðardóttur. Þegar byrjaði að gjósa bjuggu hjónin Sverrir Einarsson og Ingibjörg Albertsdóttir og börn þeirra Ingibjörg Sverrisdóttir, Einar Albert og Jónas Sturla.

Eftir gos Bergur Guðnason og Jónína Björk Hjörleifsdóttir ásamt börnum. Karl Gauti Hjaltason sýslumaður og Sigurlaug Jóhanna Stefánsdóttir ásamt sonum.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin í hrauninu haust 2012.