Tún (hús)
Bærinn Tún var fluttur úr bæjarþyrpingunni á Kirkjubæ í nyrsta tún jarðarinnar, stutt frá Oddsstöðum, um 1850.
Ábúendur að Túni þegar byrjaði að gjósa voru Margrét Pálsdóttir og sonur hennar Bjarni Árnason í Túni þegar byrjaði að gjósa 23 janúar. 1973
Heimildir
- Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.