Sólnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 13:48 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2007 kl. 13:48 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Sólnes stóð við Landagötu 5b. Áður hét húsið Hnausar. Húsið fór undir hraun.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Sigurjón Ólafsson og Þórunn Gústafsdóttir ásamt börnum sínum Óla og Sigrúnu.


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.