Snið:Mynd vikunnar/2007

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:18 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 10:18 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bakkastígur 29 t.h. Þar fyrir neðan er Bakkastígur 27 og Bakkastígur 23. Fyrir miðri mynd er Gjábakki vestri sem var á Bakkastíg 17. Sigurður Reimarsson er á spjalli við ungan dreng.

Myndina tók Jónas Þór Steinarsson.