Bakkastígur 27

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Bakkastígur 27
Bakkastigur 29 t.h. Þar fyrir neðan er Bakkastígur 27 og Bakkastígur 23. Fyrir miðri mynd er Gjábakki vestri sem var á Bakkastíg 17.

Í húsinu sem stóð við Bakkastíg 27, sem byggt var á árunum 1957-1959 bjuggu hjónin Jens Kristinsson og Guðný Gunnlaugsdóttir og börn þeirra Elías Vigfús, Jensína Kristín og Guðný þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.