Austurhlíð 2

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júlí 2007 kl. 12:58 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júlí 2007 kl. 12:58 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Austurhlíð 2

Húsið við Austurhlíð 2 byggðu hjónin Björgvin Guðnason (Bölli) og Erna Alfreðsdóttir og bjuggu þar ásamt dætrum sínum Auðbjörgu, Aðalheiði, Guðnýju og Sigfríð. Samkvæmt íbúaskrá vestmannaeyja sem var framkvæmd í desember 1972.