Pétursborg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júlí 2011 kl. 10:49 eftir Frosti (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júlí 2011 kl. 10:49 eftir Frosti (spjall | framlög) (skv. upplýsingum frá Jóni Ólafi Ólafssyni)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Pétursborg

Húsið Pétursborg við Vestmannabraut 56b. Það var reist árið 1911 af Sigurði Vigfússyni úr Öræfum. Flutti hann inn ásamt konu og börnum árið 1912. Árið 2006 bjó þar Ármann Elvar Ingason.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.