Litlu-Bolsastaðir
![](/images/thumb/5/5e/Litlu-Bolsasta%C3%B0ir.jpg/300px-Litlu-Bolsasta%C3%B0ir.jpg)
![](/images/thumb/a/a1/Oskar_vid_hus_sitt.jpg/250px-Oskar_vid_hus_sitt.jpg)
Húsið Litlu-Bolsastaðir við Faxastíg 5 var byggt árið 1934.
Eigendur og íbúar
- Ísleifur Högnason og Helga Rafnsdóttir
- Óskar Elías Björnsson og Sigríður Sigurðardóttir
- Óskar Elías Óskarsson og Hildur Hrönn Zoega Stefánsdóttir
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.