Nausthamar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2010 kl. 18:30 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2010 kl. 18:30 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Nausthamar var austan við miðja Edinborgarbryggju. Hann var brotinn niður, þegar hún var stækkuð.

Nausthamar. Hann er fyrir miðju myndar. v/b Skarphéðinn VE 145 liggur efstur við bryggjuna. Myndin er frá árinu 1909-1910.


Sjá einnig


Heimildir

  • Upphaflega grein skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson
  • Þorkell Jóhannesson. Örnefni í Vestmannaeyjum. Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.