Sigurbjörg Axelsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2008 kl. 11:29 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2008 kl. 11:29 eftir Inga (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörg Axelsdóttir fæddist 23. apríl 1935. Árið 1954 giftist hún Axel Lárussyni skókaupmanni.

Sigurbjörg var virk í mörgum félugum, var í félagi kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum og formaður þess í mörg ár, var í stjórn kaupmannasamtaka Íslands og var sæmd gullmerki þess, hún sarfaði í Sjálfstæðiskvennafélaginu Eygló, og starfaði mikið fyrir íþróttafélagið Þór í Vestmannaeyjum. Eftir Sigubjörgu liggja margar vísur og samndi hún meðal annars ljóð við þjóðhátíðarlagið 1972 (Fegurð friðsæld og kyrrð finnast hvegi meiri en í Eyjanna byggð].


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.