Grundarbrekka
![](/images/thumb/7/70/Grundarbrekka.jpg/200px-Grundarbrekka.jpg)
![](/images/thumb/5/57/Picture_015.jpg/200px-Picture_015.jpg)
![](/images/thumb/b/b1/Picture_013.jpg/200px-Picture_013.jpg)
![](/images/thumb/9/96/Picture_014.jpg/200px-Picture_014.jpg)
![](/images/thumb/b/b9/Picture_002.jpg/200px-Picture_002.jpg)
![](/images/thumb/6/60/Picture_001.jpg/200px-Picture_001.jpg)
Húsið Grundarbrekka við Skólaveg 11 var reist árið 1913. Árið 2006 bjó Jóhann Jónasson í húsinu. Nafnið er dregið af Grund og brekkunni sem húsið stendur í.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Magnús Eyjólfsson og fjölsk.
- Guðrún Magnúsdóttir
- Jónas Guðmundsson og fjölsk
- Jóhann Jónasson
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.