Garðar

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. nóvember 2009 kl. 23:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2009 kl. 23:00 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Garðar stóð við Vestmannabraut 32. Friðrik Svipmundsson, formaður, reisti húsið 1906 og gaf því nafn sem sennilega er eftir Görðum í Mýrdal. Húsið var rifið í maí 1997.

Einnig var tómthús sem gekk undir sama nafni og stóð fyrir austan Kirkjubæi.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.