Jón Tómasson (Mörk)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. desember 2019 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. desember 2019 kl. 20:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Jón Tómasson á Jón Tómasson (Mörk))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Tómasson fæddist í Staðarsveit 3. desember 1896. Jón fluttist til Vestmannaeyja árið 1921 og gerðist háseti á Gnoð hjá Sigurði Ingimundarsyni. Formennsku byrjar Jón á Höfrungi III árið 1926. Jón hætti fljótlega formennsku en stundaði sjómennsku allt til dauðadags, 28. september 1953.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.