Bergsteinn Hjörleifsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. janúar 2026 kl. 14:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. janúar 2026 kl. 14:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bergsteinn Hjörleifsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bergsteinn Hjörleifsson frá Eyrarbakka, bóndi, ferjumaður, verkamaður, múrari fæddist 1. apríl 1902 og lést 25. febrúar 1987.
Foreldrar hans Hjörleifur Hjörleifsson, f. 26. nóvember 1866, d. 17. nóvember 1940, og Margrét Eyjólfsdóttir, f. 12. september 1867, d. 23. nóvember 1918.

Þau Guðrún giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau skildu.

I. Kona Bergsteins var Guðrún Ísleifsdóttir frá Neðri-Dal undir Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 16. desember 1904, d. 18. janúar 1999.
Börn þeirra:
1. Hjörleifur Bergsteinsson, f. 16. júní 1928.
2. Aðalheiður Bergsteinsdóttir, f. 31. ágúst 1929.
3. Guðný Margrét Bergsteinsdóttir, f. 22. október 1932.
4. Ísleifur Marz Bergsteinsson, f. 4. nóvember 1933.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.