Kurt Haugland
Kurt Haugland kaupmaður fæddist 9. janúar 1930.
Þau Sigríður Rósa giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau fluttu til Svíþjóðar.
I. Kona Kurts var Sigríður Rósa Ágústsdóttir Haugland húsfreyja, rak verslunina Búr í Eyjum, var postulínsmálari í Svíþjóð, f. 5. október 1937, d. 13. september 1997.
Börn þeirra:
1. Arnfinn Ágúst Haugland, f. 1956.
2. Anna Björg Haugland, f. 4. desember 1958.
3. Kristín Gréta Haugland, f. 14. febrúar 1962.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.