Ásgeir Sverrisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. nóvember 2025 kl. 16:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. nóvember 2025 kl. 16:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ásgeir Sverrisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ásgeir Sverrisson frá Neskaupstað, stálsmiður fædddist 3. nóvember 1958.
Foreldrar hans Kittý Jóhansen Óskarsdóttir, f. 25. október 1931, d. 6. september 2015, og Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson, f. 5. mars 1933, d. 27. febrúar 2022.

Þau Marta giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.

I. Kona Ásgeirs er Marta Bergþórsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, síðan starfsmaður hjá Tryggingamistöðinni, f. 1. mars 1956.
Börn þeirra:
1. Kittý Ásgeirsdóttir, f. 23. maí 1978.
2. Sandra Ásgeirsdóttir, f. 22. september 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.