Þórður Jakobs Óskarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 17:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 17:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórður Jakobs Óskarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórður Jakobs Óskarsson, með doktorspróf, lektor í stofnfrumulíffræði í Tampa í Flórída fæddist 6. júlí 1975.
Foreldrar hans Hanna M. Þórðardóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, bæjarstarfsmaður, f. 24. maí 1955, og maður hennar Óskar Valtýsson járnsmíðameistari, f. 7. mars 1951.

Börn Hönnu og Óskars:
1. Þórður Jakobs Óskarsson, með doktorspróf, lektor í stofnfrumulíffræði í Tampa í Flórída, f. 6. júlí 1975. Kona hans Danielle frá S.-Afríku.
2. Ásgeir Óskarsson, vélfræðingur í Noregi, f. 8. október 1981. Sambúðarkona hans Gunnhildur Magnúsdóttir úr Rvk.

Þau Danielle giftu sig í Landakirkju, hafa ekki eignast börn.

I. Kona Þórðar er Danielle Janice Jakobs-Óskarsson frá S-Afríku, líkamsræktarkennari, f. 11. apríl 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.