Gunnarshólmi
Húsið Gunnarshólmi stendur við Vestmannabraut 37 og var reist af Lárusi Halldórssyni árið 1924. Áður fyrr var Magnúsarbakarí þar en nú í dag er húsgagnaverslun þar til húsa. Húsið er nefnt eftir hinum fræga Gunnarshólma í Landeyjum.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Grímur Gíslason f.25.4.1898
- Þorsteinn Jónsson
- Jón Markússon
- Sigmundur Andrésson og fjölskylda
Heimildir
- Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.