Kjartan Þór Ársælsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. september 2025 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2025 kl. 14:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kjartan Þór Ársælsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Kjartan Þór Ársælsson kennari, sjómaður fæddist 19. september 1962.
Foreldrar hans Ársæll Ársælsson verslunarstjóri, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020, og Guðrún Ársælsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 6. desember 1941, d. 8. september 1993.

Þau Inga Lára hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Bylgja giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún á þrjú börn. Þau búa á Eyrarbakka.

I. Fyrrum sambúðarkona Kjartans Þórs er Inga Lára Ingadóttir ráðgjafi, jogakennari, f. 31. október 1969 í Rvk.
Barn þeirra:
1. Tómas Sjöberg Kjartansson, f. 23. september 1990 í Eyjum.

II. Kona Kjartans Þórs er Bylgja Þorvarðardóttir úr Stykkishólmi, verslunarmaður á Eyrarbakka, f. 18. september 1968. Foreldrar hennar Þorvarður Aalberg Guðmundsson, f. 31. ágúst 1928, d. 7. ágúst 2006, og Lillian Annelise Jeppesen.
Börn Bylgju:
2. Davíð Freyr, f. 12. júní 1989.
3. Tómas Ingi, f. 25. maí 1993.
4. Guðmundur Aðalsteinn, f. 30. júní 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.