Árnabúð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 08:38 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2007 kl. 08:38 eftir Johanna (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Árnabúð stóð við Heimagötu 1. Húsið var fyrst verslunarhúsnæði Árna Sigfússonar, síðar húsnæði Íslandsbanka og Útvegsbanka auk verslunar Haraldar Eiríkssonar.

Eigendur og íbúar

  • Haraldur Viggó Björnsson og fjölskylda
  • Sighvatur Bjarnason og fjölskylda
  • Svavar Antoníusson (1973)
  • Kristín Helga Runólfsdóttir
  • Svala Jónsdóttir og Stefán Gunnar Kragh

Heimildir

  • Heimagata. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.