Ólafur Þorkell Pálsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2025 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2025 kl. 13:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ólafur Þorkell Pálsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit
Ólafur Þorkell Pálsson.

Ólafur Þorkell Pálsson sjómaður, stýrimaður, skipstjóri fæddist 27. júlí 1954.
Foreldrar hans Páll Pétursson vélvirki, f. 31. ágúst 1934, d. 25. nóvember 2021, og barnsmóðir hans Katla Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, f. 7. ágúst 1936, d. 26. febrúar 2012.

Þau Jóhanna Sigríður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Lára giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Kópavogi.

I. Fyrrum kona Ólafs Þorkels er Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir húsfreyja, gistiheimilisrekandi, f. 3. febrúar 1956.
Börn þeirra:
1. Kristín Ólafsdóttir, f. 7. maí 1973.
2. Ásthildur Ólafsdóttir, f. 11. nóvember 1975 í Eyjum.
3. Erna Sif Ólafsdóttir, f. 10. maí 1983.

II. Kona Ólafs Þorkels er Lára Björnsdóttir húsfreyja, lærð húsgagnasmiður, f. 4. júlí 1962. Foreldrar hennar Björn Helgason og Elín Guðrún Sigfúsdóttir Kröyer.
Barn þeirra:
4. Katla Boghildur Ólafsdótttir, f. 27. ágúst 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.