Angantýr Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 14:12 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 14:12 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Angantýr

Angantýr Einarsson fæddist 6. ágúst 1906 og lést 28. febrúar 1973. Angantýr var frá Siglufirði en fluttist til Eyja um miðja síðustu öld ásamt fjölskyldu sinni. Hann bjó í Hveragerði seinni ár ævinnar.

Kona hans hét Kornelía Jóhannsdóttir. Þau bjuggu í Pálsborg við Njarðarstíg.

Angantýr var sjómaður.