Regína Kristjánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2025 kl. 14:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2025 kl. 14:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Regína Kristjánsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Regína Kristjánsdóttir úr Rvk, húsfreyja, líkamsræktarkennari, jogakennari, nú í Rvk fæddist 8. júlí 1964.
Foreldrar hennar Kristján Friðriksson, f. 29. júlí 1935, d. 11. september 2010, og Conkordía Konráðsdóttir, f. 18. desember 1942.

Þau Sverrir giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sigurður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk. Þau skildu.
Þau Stefán giftu sig, eignuðust ekki barn saman. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Regínu er Sverrir Ólafur Benónýsson frá Siglufirði, sjómaður, f. 5. janúar 1965. Foreldrar hans Benóný Sigurður Þorkelsson, f. 14. ágúst 1944, og Anna Marsibil Ólafsdóttir, f. 15. apríl 1943.
Barn þeirra:
1. Andrea Ósk Sverrisdóttir öryrki, f. 20. júlí 1999.

II. Fyrrum maður Regínu er Sigurður Gunnarsson úr Rvk, pípulagningamaður, f. 3. ágúst 1962. Foreldrar hans Gunnar Kristján Hámundarson, f. 27. maí 1940, d. 16. mars 2014, og Guðrún Sigurveig Jóhannsdóttir, f. 3. apríl 1941, d. 16. október 2019.
Börn þeirra:
2. Anton Sigurðsson verkamaður í Eyjum, f. 5. mars 1985.
3. Kristján Sigurðsson forritari í Rvk, f. 1. september 1983.

III. Fyrrum maður Regínu er Stefán Sigurðsson matsveinn, f. 6. maí 1956.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.