Bergvin Haraldsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. maí 2025 kl. 16:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. maí 2025 kl. 16:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Bergvin Haraldsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bergvin Haraldsson handboltaþjálfari hjá ÍBV fæddist 24. október 1994.
Foreldrar hans Haraldur Bergvinsson sjávarútvegsfræðingur, stýrimaður, skipstjóri, f. 21. ágúst 1972, og Hrefna Óskarsdóttir húsfreyja, iðjuþjálfi, f. 28. apríl 1975.

Bergvin er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Fjólugötu 8.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.