Jóhannes Eric Konráðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. apríl 2025 kl. 16:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. apríl 2025 kl. 16:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jóhannes Eric Konráðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jóhannes Eric Konráðsson bifreiðastjóri fæddist 13. nóvember 1937 á Litlu-Hámundarstöðum á Árskógsströnd í Eyjafirði.
Foreldrar hans Konráð Þorsteinsson verkamaður, sjómaður, pípulagningamaður, skólastjóri, f. 26. mars 1914, d. 8. október 1973, og Kristín María Sigurðardóttir, f. 18. ágúst 1915, d. 18. ágúst 1943.

Þau Þóra Steinunn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Jóhannesar er Þóra Steinunn Kristjánsdóttir frá Hofsósi, húsfreyja, skólaliði, f. 15. maí 1942. Foreldrar hennar Kristján Sigursveinn Þorsteinsson, f. 28. desember 1894, d. 11. júní 1953, og Ólöf Soffía Sigfúsdóttir, f. 26. desember 1907, d. 30. ágúst 1973.
Börn þeirra:
1. Kristján Ólafur Jóhannesson, f. 16. júní 1964.
2. Kristinn Margeir Jóhannesson, f. 16. maí 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.