Elfur Magnúsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. janúar 2025 kl. 12:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. janúar 2025 kl. 12:19 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Elfur Magnúsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Elfur Magnúsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 12. desember 1966.
Foreldrar hennar Magnús Kristjánsson, kaupmaður, f. 14. ágúst 1929, d. 1. janúar 2017, og Sigurbjörg Ólafsdóttir, húsfreyja, kaupkona, f. 12. desember 1923, d. 8. janúar 2020.

Barn Sigurbjargar með Elíasi:
1. Þóra Eyland Elíasdóttir húsfreyja, dagmóðir, f. 17. mars 1945. Maður hennar Stefán Guðbjartsson. Þau búa á Spáni.
Börn Sigurbjargar og Magnúsar:
2. Ólafur Magnússon heildsali, f. 5. janúar 1952. Kona hans Katrín Indíana Valentínusdóttir.
3. Elfur Magnúsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 12. desember 1966. Maður hennar Sæmundur Jónsson.

Þau Sæmundur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Elfar er Sæmundur Ingi Jónsson, skrifstofumaður, f. 6. nóvember 1961. Foreldrar hans Jón Hjörtur Gunnarsson, f. 5. júlí 1925, d. 3. janúar 1998, og Sesselja Steingrímsdóttir, f. 13. september 1930, d. 25. september 2011.
Börn þeirra:
1. Magnús Máni Sæmundarson, f. 18. apríl 1994.
2. Unnar Ingi Sæmundarson, f. 13. mars 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.