Örn Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. janúar 2025 kl. 11:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. janúar 2025 kl. 11:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Örn Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Örn Guðmundsson.

Örn Guðmundsson, verkamaður, listamaður fæddist 22. apríl 1969 og lést 2. mars 2022.
Foreldrar hans voru Guðmundur Weihe Stefánsson, járniðnaðarmaður, f. 3. desember 1946, og Ellý Elíasdóttir, húsfreyja, f. 1. desember 1944.

Börn Ellýjar og Guðmundar:
1. Hrefna María Guðmundsdóttir, f. 13. ágúst 1966.
2. Örn Guðmundsson, f. 22. apríl 1969, d. 2. mars 2022.

Þau Helga hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu

I. Fyrrum sambúðarkona Arnar er Helga Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 20. ágúst 1970.
Börn þeirra:
1. Ásgeir Arnarson, f. 12. júlí 1989 í Eyjum.
2. Ólafur Ingi Arnarson, f. 8. ágúst 1993 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.