Dagmar Skúladóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Dagmar Skúladóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Dagmar Skúladóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 27. júlí 1971 í Rvk.
Foreldrar hennar Skúli Eggert Sigurz, f. 18. desember 1951, og Erna Friðriksdóttir, húsfreyja, bókhaldari, f. 9. maí 1951.

Dagmar fluttist til Eyja fjögurra ára.
Hún eignaðist barn með Sveini 1989.
Þau Hjalti giftu sig, hafa eignast fjögur börn. Þau búa við Höfðaveg 29.

I. Barnsfaðir Dagmarar var Sveinn Matthíasson, vélstjóri, f. 20. mars 1966, d. 5. ágúst 2012.
Barn þeirra:
1. Erna Sif Sveinsdóttir, f. 1. desember 1989.

II. Maður Dagmarar er Hjalti Einarsson, skipstjóri, f. 8. janúar 1972.
Börn þeirra:
2. Viktoría Ágústa Hjaltadóttir, f. 25. maí 1999.
3. Stefán Hjaltason, f. 18. júlí 2002.
4. Agnes Eva Hjaltadóttir, f. 30. desember 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.