Anton Már Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 11:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2024 kl. 11:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anton Már Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anton Már Bjarnason, byggingafræðingur, smíðakennari í Eyjum fæddist 17. ágúst 1992.
Foreldrar hans Bjarni Guðmann Ólafsson, f. 30. september 1959, og Þórunn Hafdís Karlsdóttir, f. 27. nóvember 1962.

Þau Sólveig Alda hófu sambúð, hafa ekki eignast börn.

I. Sambúðarkona Antons Más er Sólveig Alda Arnardóttir, grunnskólakennari, f. 29. júlí 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.