Ragnheiður Reynisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 19:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 19:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ragnheiður Reynisdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ragnheiður Reynisdóttir, grunnskólakennari fæddist 6. nóvember 1975 á Akranesi.
Foreldrar hennar Reynir Elíesersson, tæknifræðingur, f. 11. janúar 1950, og kona hans Elísabet Halldóra Einarsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, kennari, f. 15. september 1951.

Þau Hiroki giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Illugagötu 5 .

I. Maður Ragnheiðar er Hiroki Igarashi, sölumaður frá Japan, f. 15. júlí 1976.
Börn þeirra:
1. Einar Igarashi, f. 16. september 2010.
2. Hugo Igarashi, f. 8. júlí 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.