Víkingur Smári Smárason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 16:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2024 kl. 16:42 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Víkingur Smári Smárason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Víkingur Smári Smárason, verkstjóri í Vinnslustöðinni og einn af eigendum fiskþurrkunarfyrirtækisins „Ysti Klettur“ fæddist 8. apríl 1966.
Foreldrar hans Smári Thorarensen, f. 8. mars 1948, og Kristrún Steinunn Sigurjónsdóttir, f. 30. nóvember 1946.

Þau Sarah giftu sig, eignuðust eitt barn og eitt kjörbarn.
Þau bjuggu í Eyjum 1996-2018, við Faxastíg 15.

I. Kona Víkings Smára er Sarah Jane Hamilton, af bresku þjóðerni, húsfreyja, kennari, f. 24. apríl 1964.
Börn þeirra:
1. Daníel Smári Víkingsson, öryggisvörður, f. 2. janúar 1997.
2. Rósalind Víkingsdóttir, f. 4. febrúar 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.