Vilmar Þór Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Vilmar Þór Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vilmar Þór Bjarnason, bankastarfsmaður, tryggingastarfsmaður fæddist 14. október 1989.
Foreldrar hans Bjarni Bjarnason, f. 2. mars 1963, og Hrefna Björk Pedersen, f. 31. mars 1964.

Þau Þóra Sif giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hólagötu 41.

I. Kona Vilmars Þórs er Þóra Sif Kristinsdóttir, húsfreyja, þerna á Herjólfi, f. 14. apríl 1989.
Börn þeirra:
1. Theresa Lilja Vilmarsdóttir, f. 5. september 2010.
2. Óliver Atlas Vilmarsson, f. 6. nóvember 2012.
Fósturbarn þeirra:
3. David Örn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.