Hannes Kristinn Sigurðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hannes Kristinn Sigurðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hannes Kristinn Sigurðsson, umboðsmaður hjá Flugfélaginu Ernir í Eyjum, nú innkaupastjóri hjá Vinnslustöðinni, fæddist 29. nóvember 1984.
Foreldrar hans Sigurður Agnar Sigurbjörnsson, verkamaður, Baadermaður, f. 4. apríl 1954, og kona hans Ármey Óskarsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 19. ágúst 1960.

Þau Fanney giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Búhamar 13.

I. Kona Hannesar er Fanney Finnbogadóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 8. október 1988.
Börn þeirra:
1. Elías Agnar Hannesson, f. 13. desember 2014.
2. Eyvar Bogi Hannesson, f. 8. ágúst 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.