Júlía Jóelsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. nóvember 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Júlía Jóelsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Júlía Jóelsdóttir, húsfreyja, flugfreyja fæddist 25. janúar 1994 í Eyjum.
Foreldrar hennar Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, sjómaður verkstjóri, f. 7. janúar 1954, og kona hans Inga Steinunn Ágústsdóttir, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 21. apríl 1958.

Börn Ingu og Jóels:
1. Sigurður Ingi Jóelsson, f. 22. janúar 1978 í Eyjum.
2. Fanney Jóelsdóttir, f. 15. febrúar 1991 í Eyjum.
3. Júlía Jóelsdóttir, f. 25. janúar 1994 í Eyjum.

Þau Elmar hófu sambúð, eignuðust eitt barn saman og Elmar átti tvö börn áður.

I. Maður Júlíu er Elmar Gunnarsson, rekur tölvufyrirtæki, f. 28. janúar 1987. Foreldrar hans Gunnar Þór Guðmundsson, f. 13. desember 1947, og Ragnheiður Ásgeirsdóttir, f. 19. júlí 1951. Barn þeirra:
1. Þórdís Elmarsdóttir, f. 31. júlí 2024.
Börn Elmars:
1. Ragnheiður Adela Elmarsdóttir, f. 10. júní 2012.
2. Svandís Karla Elmarsdóttir, f. 31. mars 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.